FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0

    Við þjónum þínum árangri

    FranklinCovey er alþjóðlegt fyrirtæki starfandi á Íslandi sem sérhæfir sig í bættri frammistöðu (Performance Improvement). 

    ​

    Við aðstoðum einstaklinga, teymi og vinnustaði við að ná auknum árangri með breyttri hegðun í gegnum áhrifarík námskeið, matstæki, markþjálfun og aðgang að þekkingu.

    ​

    Sérhæfing okkar liggur á sjö sviðum:

    Forysta
    FORYSTA
    Framkvæmd
    FRAMKVÆMD
    Framleiðni
    FRAMLEIÐNI

    Þróum árangursríka leiðtoga sem
    virkja fólk, ferli og framtíðarsýn

    til framúrskarandi árangurs.
     

    • 7 venjur til árangurs umbótaferli

    • 7 venjur til árangurs grunnur

    • 7 venjur árangursríkra stjórnenda

    • Leiðtogalotur

    • Forysta til framfara

    • Efling leiðtoga

    Gerum vinnustöðum kleift
    að hrinda í framkvæmd stefnu
    og snúa orðum í athafnir.

     

    • 4 Disciplines of Execution

    • 4 Disciplines of Execution Executive overview

    • My 4Dx mælaborð

    Leiðbeinum fólki við að stjórna
    ákvörðunum sínum, athygli og orku
    til að uppskera í lífi og starfi.

     

    • 5 valkostir til framúrskarandi framleiðni

    • Verkefnastjórnun fyrir ókrýnda verkefnastjóra

    • Áhrifaríkar kynningar
    Forysta
    MENNTUN
    Traust
    Sala
    Menntun
    TRAUST

    Byggjum vinnustaðamenningu á grunni trausts, samstarfs og helgunar sem leiðir af sér aukin afköst og minni kostnað.
     

    • Leading at the Speed of Trust

    • tQ 360° mat á trausti

    • Mat á skilvirkni stjórnunarteyma 
      (TeamTrust Index)
    SALA OG ÞJÓNUSTUSTJÓRNUN
    MENNTUN

    Umbreytum sambandi seljenda og kaupenda með áhrifaríkri nálgun og því hugarfari að hjálpa viðskiptavinum
    að skara framúr.

     

    • Helping Clients Succeed

    • Filling your Pipeline

    • Closing the Sale

    • Leading Customer Loyalty

    Aðstoðum skóla til bættrar frammistöðu
    með því að leysa úr læðingi einstakt framlag allra nemenda og kennara.

     

    • The Leader in Me umbreytingarferli skóla

    • 7 Habits of Highly Effective Teens

    • 7 Habits of Highly Effective College Students

    • 7 Habits of Highly Effective Families

    Þinn árangur

    SVONA VINNUM VIÐ

    AÐ ÞÍNUM ÁRANGRI

    Leiðtogaþjálfun
    Stjórnendaþjálfun
    Þjálfun
    Markþjálfun

    Þekking

    Þjálfun þjálfara

    Markþjálfun

    Þjálfun og ráðgjöf

    Fjarþjálfun

    Gagnlegar, gagnvirkar og skemmtilegar vinnustofur á vettvangi eða rafrænt.  Umbreytingarferli með 360° mati, stöðugri tengingu við vinnu-staðinn, verðlauna-myndböndum, æfingum, snjallforritum og peer coaching ofl ofl.

    Hafsjór af þekkingu um gjöfula vefmiðla, áskrift að ágripum af greinum og bókum, snjallforrrit, myndbönd, sjálfsnám, matstæki ofl ofl.

    Vottum framúrskarandi innnanhúsleiðbeinendur  í tugum hagnýtra lausna FranklinCovey.  Ykkar vöxtur á ykkar forsendum með okkar stuðningi.

     

    Snilldar leiðir til að virkja, fræða og efla þitt teymi hvar á landi og hvar í heimi sem er.  Þú velur stað og stund - við bjóðum upp á tæknina og þekkinguna.

     

    Veitum þjónustu á sviði markþjálfunar (Executive coaching), jafningja-þjálfunar (Peer coaching), og þjálfun stjórnenda í markþjálfun (Leader implementation).

     

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077