FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0
    Við þjónum þínum árangri

    Við þjónum þínum árangri!

    ​

     

    Við sérhæfum okkur í bættri frammistöðu. Við hjálpum vinnustöðum og einstaklingum að ná árangri sem krefst breytingar á mannlegri hegðun.

    ​

    Ráðgjafar okkar hafa áratuga reynslu hér heima og erlendis í að leiða fólk og vinnustaði til aukins árangurs með ráðgjöf, kennslu, markþjálfun, rannsóknum og sem lykilstjórnendur.

     

    Okkar sérþekking er á sjö sviðum: forystu, framkvæmd, framleiðni, trausti, sölustjórnun, viðskiptavinatryggð og menntun.

     

    Meðal viðskiptavina okkar eru flest stærri fyrirtæki og stofnanir landsins auk fjölda framsækinna vinnustaða. Á heimsvísu þjónum við 90 prósent Fortune 100 fyrirtækja, meira en 75% Fortune 500 fyrirtækja, auk þúsunda smárra og meðalstórra fyrirtækja, til viðbótar við fjölmörg ríkisfyrirtæki og menntastofnanir.

    ​

    ​

     

     

     

    ​

    Grundvallarskoðanir okkar

    ​

    • Fólk er í eðli sínu duglegt, vill stöðugt bæta sig og hefur vald til að velja.

    • Forysta er ákvörðun hvers og eins, þróuð innanfrá og út á grunni karakters.

    • Framúrskarandi leiðtogar beina sameiginlegum hæfileikum og ástríðu fólks í átt að réttum markmiðum.

    • Árangursríkar venjur skapast með því að styðjast markvisst við samþætt ferl og verkfæri.

    • Stöðug framúrskarandi frammistaða krefst jafnvægis milli framleiðslu og framleiðslugetu (P/PC Balance) auk fókus á að ná árangri og stöðugri uppbyggingu getu.

    Við bjóðum faglegar og hagnýtar lausnir sem byggja á á umfangsmiklum rannsóknum um árangur einstaklinga og liðsheilda, vandaðri alþjóðlegri þróunarvinnu og margra ára reynslu með stjórnendum um heim allan.

    Hér til hliðar er að finna bækling með nánari lýsingu hvernig við vinnum að því að brúa bilið milli hæfnisþátta og árangurs leiðtoga.

     

    Við leggjum metnað okkar í að styðja við stöðuga þróun leiðtoga sem

    ​

    ​
    Hafðu samband

     

    Guðrún Högnadóttir, Framkvæmdastjóri

    +354 775 7070

    gudrunhogna@franklincovey.is

    ​

    Þóra Sif Svansdóttir, Þjónustustjóri

    +354 775 7077

    thora@franklincovey.is

    ​

    Aðrir sérfræðingar FranklinCovey á Íslandi

    ​

    Fylgdu okkur:
    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    Okkar sérsvið
    FRAMKVÆMD
    FRAMKVÆMD
    FORYSTA
    MENNTUN
    VERKEFNASTJÓRNUN
    SÖLUSTJÓRNUN
    TRAUST
    FRAMLEIÐNI
    ÞJÓNUSTUSTJÓRNUN
    Þróun leiðtoga
    Stjórnun

    VIÐ ÞJÓNUM ÞÍNUM ÁRANGRI

    Leiðtogaþjálfun
    Stjórnendaþjálfun
    Þjálfun
    Fjarþjálfun

    Þekking

    Þjálfun þjálfara

    Markþjálfun

    Þjálfun og ráðgjöf

    Fjarþjálfun

    Gagnlegar, gagnvirkar og skemmtilegar vinnustofur á vettvangi eða rafrænt.  Umbreytingarferli með 360° mati, stöðugri tengingu við vinnu-staðinn, verðlauna-myndböndum, æfingum, snjallforritum og peer coaching ofl ofl.

    Hafsjór af þekkingu um gjöfula vefmiðla, áskrift að ágripum af greinum og bókum, snjallforrrit, myndbönd, sjálfsnám, matstæki ofl ofl.

    Vottum framúrskarandi innnanhúsleiðbeinendur  í tugum hagnýtra lausna FranklinCovey.  Ykkar vöxtur á ykkar forsendum með okkar stuðningi.

     

    Snilldar leiðir til að virkja, fræða og efla þitt teymi hvar á landi og hvar í heimi sem er.  Þú velur stað og stund - við bjóðum upp á tæknina og þekkinguna.

     

    Veitum þjónustu á sviði markþjálfunar (Executive coaching), jafningja-þjálfunar (Peer coaching), og þjálfun stjórnenda í markþjálfun (Leader implementation).

     

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077