FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0
    Áhrifamesta breytan til betri frammistöðu

     

    Traust er ekki bara félagsleg dyggð, heldur leggur það grunninn að öflugri, hagkvæmri og áhrifaríkri menningu sem þú getur mótað. Það eru sannfærandi rök fyrir því að stuðla að auknu trausti í viðskiptum. 

     

    Hópar og vinnustaðir sem starfa á grundvelli mikils trausts ná mun betri árangri en hópar og vinnustaðir með lítið traust - þetta hefur verið sannað í tugum rannsókna í margskonar iðnaði og atvinnugreinum.

     

    Traust hraðar, margfaldar og auðgar.

     

    Vinnustofur okkar um Virði trausts (Leading at the Speed of Trust) aðstoða vinnustaði gera góða hluti enn betur.  Ferlið gerir þér betur kleift að stjórna breytingum 
    og efla áhrifarík teymi sem eru 
    lipur, skapandi, einbeitt og starfa vel saman.

     
     
     
     
     
    ​
    ​
    ​
    VIÐ HÖFUM ÞRÓAÐ EINFALT, ÁHRIFARÍKT FERLI SEM:
     
    • Skapar menningu mikils trausts sem einkennist af virkri þátttöku og samvinnu starfsfólks.

    • Eykur hraða og dregur úr kostnaði alls staðar í rekstrinum.

    • Auðveldar breytingar og styður við farsæla framkvæmd stefnu.

    • Þróar öflug og skapandi teymi sem taka ábyrgð á niðurstöðum.

    • Samþættir menningu með áhrifaríkum hætti í kjölfar samruna eða yfirtöku.

     

    Traust

    Nánar um lausn

    ​

    Vefsíða - Trust

    ​

    Spjalla við ráðgjafa

    ​

    Please reload

    FLEIRI VALKOSTIR TIL ÁRANGURS
    Guðrún Högnadóttir
    Kristinn Tryggvi Gunnarsson
    Guðfinna S. Bjarnadóttir
    Leading at the Speed of Trust
    Vinnuferli um virði trausts
    fyrir stjórnendur
    Speed of Trust Foundations
    Vinnuferli um grunn trausts 
    fyrir almenna starfsmenn

    Aðrir áhrifamiklir valkostir til árangurs

    4Dx Innleiðing stefnu

    Einfalt og magnað ferli við innleiðingu stefnu.   Agi, yfirsýn og árangur - allir samstíga í sömu átt.

    7 venjur vinnustofa - SIGNATURE

    Umbreytingarferli árangursríkrar menningar.  3ja daga vinnustofa, 360° mat, vönduð námskeiðsgögn, App, markþjálfun (peer and team coaching).

    7 venjur leiðtogar - LEADER IMPLEMENTATION

    Einsdags vinnustofa fyrir leiðtoga til innleiðingar á árangursríkri menningu með aðferðum markþjálfunar (coaching).  Mjög vönduð kennslugögn, markþjálfun, persónulegar vefsíður, snjallforrit ofl.

    Framúrskarandi forysta - GREAT LEADERS, GREAT TEAMS, GREAT RESULTS

    Þriggja daga vinnustofa um forystu með einskaklega vönduðum gögnum, LQ (Leadership Quotient) mati, hljóðbók, myndböndum, handbókum stjórnenda, markþjálfun (peer coaching) ofl.

    Leiðtogalotur - LEADERSHIP MODULES

    6 hálfsdags sjálfstæðar vinnulotur um lykilviðfangsefni leiðtoga - Stefna, Traust, Ferli, Fólk, Fjölbreytileiki, Umbætur.  Vinnubækur, verkfæri og myndbönd auk LQ mats

    5 Choices to Extraordinary Productivity

    Eins og hálfsdags vinnustofa til að efla ákvörðunartöku, skerpa skipulag og auka orku.  360° mat, snjallforrit, vönduð kennslugögn, tæknihandbók, ofl

    Traust

    Skapaðu og virkjaðu traust til árangurs.  Frá hugtökum að hagtölum.

    Please reload

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077