FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0

    Nám á netinu á þínum forsendum

    ​
    Fjarnám

    Við bjóðum þér að sækja símenntun á þínum tíma á þínum forsendum.  Þannig nýtur þú góðs af þekkingu einstakra leiðbeinenda með þægindum netsins - og hefur aðgang að hagnýtu efni, verðlaunamyndböndum, virkni annarra þátttakenda - allt frá þinni tölvu.

    ​
    Sæktu ókeypis netnámskeið

    Kynntu þér þína valkosti á fjarnámskeiði FranklinCovey þér að kostnaðarlausu. 

    Skráning og nánari upplýsingar hér.

    Fjarþjálfun

    LiveClicks

    ​

    Excelerators

    ​

    FranklinCovey InSights

    ​

    Please reload

    Okkar sérsvið
    SÖLUSTJÓRNUN
    VERKEFNASTJÓRNUN
    FORYSTA
    MENNTUN
    FRAMKVÆMD
    FRAMLEIÐNI
    TRAUST
    Stjórnendaþjálfun

    VIÐ ÞJÓNUM ÞÍNUM ÁRANGRI

    Þjálfun og ráðgjöf
    Þekking
    Þjálfun þjálfara
    Leiðtogaþjálfun

    Þekking

    Þjálfun þjálfara

    Markþjálfun

    Þjálfun og ráðgjöf

    Fjarþjálfun

    Gagnlegar, gagnvirkar og skemmtilegar vinnustofur á vettvangi eða rafrænt.  Umbreytingarferli með 360° mati, stöðugri tengingu við vinnu-staðinn, verðlauna-myndböndum, æfingum, snjallforritum og peer coaching ofl ofl.

    Hafsjór af þekkingu um gjöfula vefmiðla, áskrift að ágripum af greinum og bókum, snjallforrrit, myndbönd, sjálfsnám, matstæki ofl ofl.

    Vottum framúrskarandi innnanhúsleiðbeinendur  í tugum hagnýtra lausna FranklinCovey.  Ykkar vöxtur á ykkar forsendum með okkar stuðningi.

     

    Snilldar leiðir til að virkja, fræða og efla þitt teymi hvar á landi og hvar í heimi sem er.  Þú velur stað og stund - við bjóðum upp á tæknina og þekkinguna.

     

    Veitum þjónustu á sviði markþjálfunar (Executive coaching), jafningja-þjálfunar (Peer coaching), og þjálfun stjórnenda í markþjálfun (Leader implementation).

     

    ÞJÓNUSTUSTJÓRNUN

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077