FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0

    Helping Clients Succeed -
    vinnustofa, sjálfsnám og markþjálfun

     
    Ný, áhrifarík nálgun við þjálfun sölufærni

    Lærðu að kortleggja tækifæri, greina þarfir og koma á sölusamtali á einstöku 12 vikna ferli.  Árangursrík sala þjónar langtímaárangri viðskiptavina - þar fara sameiginlegir hagsmunir saman.  Vinnustofan Helping Your Clients Succeed þjálfar sölufólk í 1) réttu hugarfari, 2) áhrifaríkum aðferðum og 3) virkum verkfærum við árangur í sölu.

     
    Fyrir hverja?

    Vinnustofan er ætluð sölustjórum og sölufólki sem stundar ráðgefandi sölu til fyrirtækja.

     
    5% munurinn

    Í meira en áratug hafa sérfræðingar FranklinCovey unnið með fleiri en 35.000 sölusérfræðingum og rannsakað árangursríka söluhegðun.  Helping Clients Succeed - Filling Your Pipeline er afurð þeirra rannsókna.  Ljóst er að fremstu sölumenn heims nálgast sölu með öðru hugarfari, færni, skipulagi og allt öðrum árangri en aðrir.   Tileinkaðu þér nálgun 5% fremstu sölusérfræðinga heims og uppskerðu framúrskarandi árangur.

     
    Ferlið

    Sölulotur FranklinCovey:  Helping Clients Succeed byggja á eftirfarandi nálgun.

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

    ​

     

     

     

     

     

     

     

     

    1. Eins dags vinnustofa - kynntar eru til leiks ný viðhorf og aðferðir við árangursríka sölu.  Vinnustofan grundvallast á raun verkefnum hvers þátttakanda og byggir á áhrifaríkum stuttum fyrirlestrum, myndböndum og æfingum.

    2. 12 vikna fjarnám - Hver þátttakandi fær í hendur 12 vikna prógramm með fyrirlestrum, verkefnum og sjálfsmati og vinnur kerfisbundið með samnemanda að auknum árangri í sölu.

    3. Markþjálfun - staðan er tekin með leiðbeinenda tvisvar sinnum á þriggja mánaða ferlinu, árangur metinn og næstu skref kortlögð.

    ​

     

    Námskeiðsgögn

    Helping Clients Succeed söluloturnar styðjast við afar vönduð námsgögn, sem þátttakendur fá afhent á vinnustofunni.   Þeirra á meðal er vinnubók með gögnum og æfingum námskeiðsins, 12 vikna áætlun með verkefnum ("12-Week Execution Playbook"), USB kubbur með vinnuskjölum og sjálfsnámi (myndbönd), spilastokkur með upprifjun, æfingum o.fl.

     

    ​
    Sannreyndur árangur

    Fjöldi alþjóðlegra fyrirtækja hefur náð umtalsverðum árangri í sölu með nálgun FranklinCovey.    Sölulausnir FranklinCovey (Franklin Covey Sales Performance Group) hefur verið valið eitt af 20 fremstu söluþjálfunarfyrirtækjum síðastliðinn áratug (Top 20 Sales Training Companies) af Training Industry, Inc.

    ​

    Nánari upplýsingar um fyrirtækin og dæmisögur um árangur er að finna hér.

    Sölustjórnun

    Helping Clients Succeed
    Top training

    Nánar um lausn

    ​

    Vefsíða - Sales Performance

    ​

    Spjalla við ráðgjafa

    ​

    Please reload

    sölustjórnun
    tækifæri
    vinnustofa, sjálfsnám og markþjálfun
    FLEIRI VALKOSTIR TIL ÁRANGURS
    Guðrún Högnadóttir
    Sindri Sigurjónsson
    Kristinn Tryggvi Gunnarsson

    4Dx Innleiðing stefnu

    Einfalt og magnað ferli við innleiðingu stefnu.   Agi, yfirsýn og árangur - allir samstíga í sömu átt.

    7 venjur vinnustofa - SIGNATURE

    Umbreytingarferli árangursríkrar menningar.  3ja daga vinnustofa, 360° mat, vönduð námskeiðsgögn, App, markþjálfun (peer and team coaching).

    7 venjur leiðtogar - LEADER IMPLEMENTATION

    Einsdags vinnustofa fyrir leiðtoga til innleiðingar á árangursríkri menningu með aðferðum markþjálfunar (coaching).  Mjög vönduð kennslugögn, markþjálfun, persónulegar vefsíður, snjallforrit ofl.

    Framúrskarandi forysta - GREAT LEADERS, GREAT TEAMS, GREAT RESULTS

    Þriggja daga vinnustofa um forystu með einskaklega vönduðum gögnum, LQ (Leadership Quotient) mati, hljóðbók, myndböndum, handbókum stjórnenda, markþjálfun (peer coaching) ofl.

    Leiðtogalotur - LEADERSHIP MODULES

    6 hálfsdags sjálfstæðar vinnulotur um lykilviðfangsefni leiðtoga - Stefna, Traust, Ferli, Fólk, Fjölbreytileiki, Umbætur.  Vinnubækur, verkfæri og myndbönd auk LQ mats

    5 Choices to Extraordinary Productivity

    Eins og hálfsdags vinnustofa til að efla ákvörðunartöku, skerpa skipulag og auka orku.  360° mat, snjallforrit, vönduð kennslugögn, tæknihandbók, ofl

    Traust

    Skapaðu og virkjaðu traust til árangurs.  Frá hugtökum að hagtölum.

    Sölustjórnun - Helping Clients Succeed

    Lærðu að kortleggja tækifæri, greina þarfir og koma á sölusamtali á einstöku 12 vikna ferli.  Námskeiðið Helping Your Clients Succeed þjálfar sölufólk í 1) réttu hugarfari, 2) áhrifaríkum aðferðum og 3) virkum verkfærum við árangur í sölu.

    Please reload

    Aðrir áhrifamiklir valkostir til árangurs

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077