FranklinCovey á Íslandi hlýtur alþjóðlega viðurkenningu.
November 21, 2018

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi tók við viðurkenningu fyrir árangur félagsins á alþjóðlegu þingi FranklinCovey í Amsterdam fyrr í haust. Starfsemi félagins hér á landi hefur vakið mikla athygli fyrir stöðugan vöxt, gæði og sérsniðnar lausnir. FranklinCovey á Íslandi hefur verið með hæstu markaðshlutdeild FranklinCovey í 150 löndum um árabil og verið í forgöngu með árangur lausna s.s. 4DX, 7 venjur og innleiðingu AAP+ stafrænna þekkingarlausna.
Með Guðrúnu á myndinni eru Bob Whitman, stjórnarformaður og CEO, Colleen Dom, COO , Sean Covey, President Education og Paul Walker, President Enterprise Division.



Please reload
Nýlegar fréttir
November 21, 2018
September 5, 2018
August 13, 2018
June 14, 2018
June 8, 2018
Please reload
Yfirlit
Please reload










