FranklinCovey - þitt forskot til framtíðar
  • Forsíða

  • Lausnir

  • Þjálfun

  • Um okkur

  • Bókabúð

  • Fréttir

  • More

    • Facebook Social Icon
    • LinkedIn Social Icon
    • Twitter Social Icon
    • YouTube Social  Icon
    0
    Ótakmarkaður aðgangur að öllu efni FranklinCovey
    ​
    ​
    Leystu viðskiptaáskoranir þínar með sveigjanleika FranklinCovey All Access Pass

    All Access Pass FranklinCovey - Yfirlit

     

    Allt efnið okkar hvenær sem þú þarft á því að halda

     

    Þú vilt gera tiltekna sýn að veruleika. Sumir kunna að kalla þetta umbreytingu; aðrir flokka þetta sem endurskipulagningu. Hvað sem það kallast er nauðsynlegt að leysa verkið með framúrskarandi hætti.

     

    Hvert sem verkefnið eða áskorunin er, geturðu nú fengið ótakmarkaðan aðgang að öllu hinu frábæra efni, matstækjum, verkfærum og myndböndum FranklinCovey með FranklinCovey All Access Pass.

    FranklinCovey All Access Pass veitir fullkominn sveigjanleika fyrir þá sem vilja hafa langvarandi áhrif á frammistöðu síns vinnustaðar. Þessi eins árs endurnýjanlega áskriftarþjónusta veitir fullkominn aðgang að efni, matstækjum, myndböndum, verkfærum og stafrænum lausnum FranklinCovey.

     

    1. Sveigjanleiki: Fáðu aðgang að efni FranklinCovey á margskonar formi.

    2. Áhrif: Skipuleggðu efni FranklinCovey í kringum tilteknar viðskiptatengdar þarfir.

    3. Virði: Auktu verulega þann fjölda fólks sem þú getur haft áhrif á og á lægra verði per manneskju.

    Nánar um lausn

    ​

    Vefsíða - AAP

    ​

    Spjalla við ráðgjafa

    ​

    Please reload

    Aðrir áhrifamiklir valkostir til árangurs

    4Dx Innleiðing stefnu

    Einfalt og magnað ferli við innleiðingu stefnu.   Agi, yfirsýn og árangur - allir samstíga í sömu átt.

    7 venjur vinnustofa - SIGNATURE

    Umbreytingarferli árangursríkrar menningar.  3ja daga vinnustofa, 360° mat, vönduð námskeiðsgögn, App, markþjálfun (peer and team coaching).

    7 venjur leiðtogar - LEADER IMPLEMENTATION

    Einsdags vinnustofa fyrir leiðtoga til innleiðingar á árangursríkri menningu með aðferðum markþjálfunar (coaching).  Mjög vönduð kennslugögn, markþjálfun, persónulegar vefsíður, snjallforrit ofl.

    Framúrskarandi forysta - GREAT LEADERS, GREAT TEAMS, GREAT RESULTS

    Þriggja daga vinnustofa um forystu með einskaklega vönduðum gögnum, LQ (Leadership Quotient) mati, hljóðbók, myndböndum, handbókum stjórnenda, markþjálfun (peer coaching) ofl.

    Leiðtogalotur - LEADERSHIP MODULES

    6 hálfsdags sjálfstæðar vinnulotur um lykilviðfangsefni leiðtoga - Stefna, Traust, Ferli, Fólk, Fjölbreytileiki, Umbætur.  Vinnubækur, verkfæri og myndbönd auk LQ mats

    5 Choices to Extraordinary Productivity

    Eins og hálfsdags vinnustofa til að efla ákvörðunartöku, skerpa skipulag og auka orku.  360° mat, snjallforrit, vönduð kennslugögn, tæknihandbók, ofl

    Traust

    Skapaðu og virkjaðu traust til árangurs.  Frá hugtökum að hagtölum.

    Please reload

    FranklinCovey Iceland | Laugavegur 178, 105 Reykjavík | info@franklincovey.is | Sími: +354 775 7077